Date Range
Date Range
Date Range
Sunday, November 30, 2008. Horfði á myndina Restraint um daginn. Spennumynd sem fjallar um par sem grípur til örþrifaráða þegar þeim vantar peninga. Ég sá trailerinn af myndini á jútúb og leist ágætlega á hann en myndin var þó ekki mikið meira en áhorfanleg. Frekar slæm mynd og lítið spennandi. Þá er komið að annarri toppmynd sem gerð er eftir sögu Nicholas Sparks. A walk to remember er líklega ekki jafn fræg og sú fyrri en samt sem áður mjög góð mynd sem snertir hjartað hjá flestum sem horfa.
Tuesday, September 2, 2008. Það var þó stórmerkilegt að heyra um ævi þessa manns sem var m. ráðgjafi í Hvíta húsinu og safnstjóri í Bandaríkjunum auk þess að gefa út slatta af bókum um bandaríska almenningslist. Friday, August 29, 2008. Í dag skellti ég mér á Mini Panorama stuttmyndirnar og líkaði misvel. Það voru fimm stuttmyndir í einni atrenu og byrjaði á mynd sem heitir Flatmates.
Kvikmyndagerð MR 2008 - 2009. Jæja þá þarf maður að taka saman þetta blessaða kvikmyndargerðar ár hjá manni. Þegar ég skráði mig í kvikmyndagerð þá gerði ég það því ég hef ávallt haft gaman af kvikmyndagerð. Ég bjóst við því að læra mikið um það hvernig best væri að gera myndir og fá svo að reina á þessa nýfundnu tækni. Mér fannst nemendafyrirlestrarnir mjög fróðlegir og mjög gaman að vinna þá. Einnig var ekki síðra að hlusta á þá. Það var mjög gaman að kynnast nýjum .
Thursday, April 23, 2009. Þar sem ég er mikill kvikmyndaunnandi þá ákvað ég að velja kvikmyndagerð sem valfag. Ég hafði svo sem engar væntingar nema það sem stóð á valblaðinu, þ. að læra að taka kvikmyndir, helstu aðferðir, klippingu og svo sögu og stóðst fagið flestar þær væntingar. Fagið er skemmtileg blanda af verklegri og bóklegri kennslu og svo sýningu fjölbreyttra mynda. En ekki einni myndavél í hverri uppset.